fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan ætlar að reyna að freista Robert Lewandowski og fá hann til að skrifa undir samning eftir að hann yfirgefur Barcelona.

Um þetta er fjallað í ítölskum miðlum í dag, en allar líkur eru á því að pólski framherjinn fari frá Barcelona þegar samningur hans rennur út eftir tímabilið.

Lewandowski hefur verið orðaður við þó nokkur félög en Milan er sagt undirbúa það að funda með honum og fulltrúum hans á næstu vikum.

Þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall er Lewandowski hvergi nærri hættur og vill halda áfram að spila á háu stigi. Verkefnið hjá Milan ku heilla hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal