fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Lamine Yamal hefur vakið mikla athygli á Spáni eftir að hafa tilkynnt trúlofun sína –við unnustu sem er aðeins fimm árum eldri en Barcelona-stjarnan.

Mounir Nasraoui, 35 ára, hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum undanfarin misseri og á um 1,3 milljón fylgjenda á Instagram. Nú hefur hann staðfest að hann sé trúlofaður 23 ára kærustunni Khristinu, þrátt fyrir gagnrýni og umræðu sem myndast hefur um aldursmun þeirra.

Nasraoui birti mynd af parinu þar sem þau sitja í faðmlagi á svölum og bætti við svörtum hjartae moji og hring, sem margir túlkuðu sem staðfestingu á að brúðkaup sé á leiðinni.

Ekki er alveg ljóst hvenær samband þeirra hófst, en Khristina hefur reglulega sést á myndum á prófílnum hans síðustu mánuði.

Lamine Yamal, 18 ára, hefur ekki tjáð sig opinberlega um trúlofun föður síns, en fréttirnar hafa vakið mikla umfjöllun í spænskum fjölmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi