fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 18:37

Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik sótti sitt fyrsta stig í riðla/deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld þegar KuPS frá Finnlandi heimsótti liðið á Laugardalsvöll í kvöld.

Blikar voru sterkari aðili leiksins og fengu gullið tækifæri til að taka stigin þrjú í síðari hálfleik, þegar liðið fékk vítaspyrnu.

Höskuldur Gunnlaugsson sem alla jafna er öruggur á vítapunktinum setti boltann framhjá markinu. Dýrt fyrir budduna í Smáranum.

Fyrir jafnteflið fá Blikar 18 milljónir frá UEFA, hefði liðið farið með sigur af hólmi hefði liðið fengið 57 milljónir króna í sinn vasa.

Ólafur Ingi Skúlason var að stýra sínum fyrsta leik sem þjálfari Breiðabliks og náði í sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð