fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Inter Miami, samningurinn gildi til loka árs árið 2028.

Gamli samningur Messi átti að renna út í lok þessa árs.

Inter Miami er að fara að byggja upp nýtt lið í kringum Messi en Sergio Busquets og Jordi Alba eru að leggja skóna á hilluna.

Messi verður 41 árs þegar þessi samningur klárast og er þetta því líklega hans síðasti samningur á ferlinum.

Messi hefur átt góðu gengi að fagna í Bandaríkjunum en bíður enn eftir því að vinna MLS bikarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt