fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var við störf í London í gær, var hann hluti af sérfræðingum TNT Sport yfir leik Chelsea og Ajax í Meistaradeildinni.

Eiður Smári átti farsælan feril sem leikmaður Chelsea en hann og Joe Cole fyrrum samherji hans fóru yfir leikinn.

Lynsey Hipgrave stýrði umferðinni hjá TNT Sport í gær og stjórnaði umræðunni.

„Frábært kvöld á Brúnni með besta sérfræðingi sögunnar og hinum ljóshærða Maradona,“ sagði sjónvarskonan í færslu á Instagram.

Hún líkir því Eiði Smára við Maradona sem var um tíma besti knattspyrnumaður í heimi en kappinn lést fyrir nokkrum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk