fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 18:41

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson skoraði fyrir Fiorentina í 0-3 sigri gegn Rapid Vín í Sambandsdeildinni í kvöld, Albert var áfram á meðal varamanna hjá liðinu.

Albert kom inn þegar tæpar fimmtán mínútur voru eftir og minnti á ágæti sitt með góðu marki.

Í Evrópudeildinni var Brann í bullandi gír gegn Rangers þar sem Eggert Aron Guðmundsson spilaði allan leikinn.

Brann vann 3-0 sigur gegn skoska risanum en Brann leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Brann er með sex stig eftir þrjár umferðir, hreint mögnuð byrjun hjá norska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu