fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 15:13

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur nú staðfest að A-landslið karla muni leika vináttuleik við Skotland á Hampden Park í Glasgow 6. júní næstkomandi.

Þar kemur einnig fram að unnið sé að staðfestingu annars vináttuleiks í sama glugga og verður hann tilkynntur eins fljótt og hægt er.

Um verður að ræða annan landsliðsgluggann með Arnar Gunnlaugsson, nýjan landsliðsþjálfara, í brúnni. Það fyrsta verður gegn Kósóvó í umspili um að halda sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í mars. Undankeppni HM tekur svo við í haust.

Ísland og Skotland hafa mæst sex sinnum áður í A landsliðum karla og hafa Skotar unnið alla leikina. Seinustu viðureignir voru í undankeppni HM 2010 og vann skoska liðið þá 2-1 sigur í báðum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool