fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Þetta hafði hetja gærdagsins að segja

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo var svo sannarlega hetja Manchester United í sigri á Southampton í gær.

United lenti undir í gær en Amad gerði þrennu með skömmu millibili og leikurinn fór 3-1.

„Ég get spilað í hvaða stöðu sem er. Ég er tilbúinn að berjast fyrir þetta félag, fyrir Manchester United,“ sagði Amad, sem byrjaði í stöðu vængbakvarðar í gær, eftir leik.

Hann var þá spurður út í þrennu sína á aðeins 12 mínútum. „Í fótbolta þarftu alltaf að hafa trú,“ sagði hinn auðmjúki Amad þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Barist um Gylfa Þór – Svona gætu byrjunarlið Víkings og Breiðabliks orðið ef Gylfi kæmi

Barist um Gylfa Þór – Svona gætu byrjunarlið Víkings og Breiðabliks orðið ef Gylfi kæmi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Almenn miðasala er hafin