fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. september 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo verður ekki með Manchester United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Brentford á morgun þar sem aðili í fjölskyldu hans féll frá.

Diallo hefur verið í stóru hlutverki á leiktíðinni, en Ruben Amorim stjóri United greindi frá tíðindunum á blaðamannafundi í dag.

„Amad er ekki með okkur þar sem aðili í fjölskyldu hans féll frá,“ sagði Amorim um málið.

„Við styðjum Amad eins og við getum og skiljum vel að hann hafi þurfti að halda heim vegna þessa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa lagt fram stærsta tilboð í sögu enska boltans – Vilja kaupa Tottenham

Hafa lagt fram stærsta tilboð í sögu enska boltans – Vilja kaupa Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi