fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool segir það falsfrétt að Hugo Ekitike framherji félagsins hafi verið sektaður um tvegggja vikna laun. Slíku var haldið fram í enskum blöðum í dag.

Franski framherjinn skoraði sigurmark liðsins í leiknum gegn Southampton í vikunni en fékk í kjölfarið rauða spjaldið.

Ekitike var á gulu spjaldi þegar hann skoraði og ákvað að rífa sig úr treyjunni, hann var í kjölfarið rekinn af velli.

Daily Mail sagði að Liverpool mynda sekta Ekitike og að sektin yrði líklgea tveggja vikna laun. Það er ekki rétt.

„Hann fær ekki neina sekt, ég ræddi við hann og hann bað liðsfélaga sína afsökunar,“ segir Slot.

„Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt. Hann er ungur en frábær manneskja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt