fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson mun ekki halda áfram með Fylki, þetta staðfestir félagið á vef sínum. Samningur Arnars sem þjálfara meistaraflokks karla hjá Fylki rennur út í næstu viku.

„Með samstilltu átaki, sem Arnar leiddi, hélt Fylkir sæti sínu í Lengjudeildinni með því að vinna fjóra af síðustu fimm leikjum tímabilsins,“ segir á vef Fylkis.

Arnar tók við Fylki eftir að Árna Frey Guðnasyni var sagt upp störfum á miðju sumri. Honum að tókst að bjarga liðinu frá falli.

,,Við þökkum Arnari fyrir gott og árangursríkt samstarf. Stjórn og meistaraflokksráð Fylkis óskar Arnari jafnframt velfarnaðar og góðs gengis í framtíðinni,“ segir Ragnar Páll Bjarnason úr stjórn Fylkis.

Arnar hefur hér á landi stýrt Breiðablik, KA, Val og nú síðast Fylki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga
433Sport
Í gær

Yamal keypti hamborgara fyrir alla

Yamal keypti hamborgara fyrir alla
433Sport
Í gær

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku