fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 21:04

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópudeildin hófst í kvöld, en níu leikir voru á dagskrá.

Elías Rafn Ólafsson hélt hreinu í fyrsta leik kvöldsins, er Midtjylland vann sterkan 2-0 heimasigur á Sturm Graz.

Nottingham Forest sótti þá stig til Spánar, en leik liðsins við Real Betis lauk 2-2. Igor Jesus gerði bæði mörk enska liðsins en þess má geta að Antony, fyrrum leikmaður Manchester United, jafnaði leikinn fyrir Betis.

Daníel Tristan Guðjohnsen lék allan leikinn með Malmö í 1-2 tapi gegn Ludogorets, Roma vann 1-2 sigur á Nice og Celtic gerði 1-1 jafntefli við Rauðu Stjörnuna í Serbíu.

Hér að neðan eru öll úrslit kvöldsins:

Midtjylland 2-0 Sturm Graz
PAOK 0-0 Maccabi Tel Aviv
Real Betis 2-2 Nottingham Forest
Braga 1-0 Feyenoord
Rauða Stjarnan 1-1 Celtic
Dinamo Zagreb 3-1 Fenerbahce
Freiburg 2-1 Basel
Malmö 1-2 Ludogorets
Nice 1-2 Roma

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“