fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Allt eftir bókinni í deildabikarnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 20:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit enska deildabikarsins eftir 0-2 sigur á C-deildarliði Port Vale í kvöld.

Eberechi Eze kom Arsenal yfir með laglegu marki snemma leiks, sem var jafnframt hans fyrsta í treyju síns nýja félags. Leandro Trossard innsiglaði svo sigurinn í restina.

Manchester City vann þá 0-2 sigur á Huddersfield, þar sem Phil Foden og Savinho skoruðu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum.

Loks vann Tottenham 3-0 sigur á Doncaster og Newcastle vann Bradford 4-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir en lækkar í launum

Skrifar undir en lækkar í launum
433Sport
Í gær

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug
433Sport
Í gær

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið