fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska fótboltahetjan Lothar Matthäus mætti á Ballon d’Or verðlaunahátíðina í París á mánudag og vakti mikla athygli með nýrri kærustu sér við hlið.

Matthäus, sem er 64 ára, sást á rauða dreglinum með Theresu Sommer, 26 ára fyrirsætu, sem er 38 árum yngri en hann.

Parið hefur sést saman nokkrum sinnum á árinu eftir að Matthäus slitnaði upp úr hjónabandi sínu við fimmta eiginkonuna, Anastasiu Klimko.

Þau Matthäus og Sommer voru bæði brosandi og náin á rauða dreglinum og virðist þetta í raun staðfesta að samband þeirra sé rómantískt, þó bæði hafi áður haldið spilunum þétt að sér.

Samkvæmt LinkedIn-síðu Sommer hefur hún stundað nám í viðskiptafræði og stjórnunarfræðum við King’s College í London, og síðar sálfræði við Durham-háskóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið