fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United hefur látið félagið vita af því að hann vilji að það sé í forgangi að kaupa nýjan markvörð á næsta ári.

United keypti Senne Lammens frá Antwerp í Belgíu á dögunum en hann situr sem fastast á bekknum.

Altay Bayindir stendur í markinu en samkvæmt Manchester United Evening News vill Amorim fara í breytingar.

Hann telur að félagið þurfi að finna markvörð sem er hæfur í það að fara beint inn í markið og vera fyrsti kostur.

Amorim missti alla trú á Andre Onana á síðustu leiktíð og var hann lánaður til Tyrklands í sumar.

Staðarblaðið í Manchester segir að United muni skoða þessi mál og mögulega láta til skara skríða í janúar, sé einhver góður kostur í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met