fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Æðsti maður hjá Villa að missa starfið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brösótt byrjun Aston Villa á tímabilinu gæti leitt til brotthvarfs yfirmanns knattspyrnumála, Monchi.

Monchi, fullu nafni Ramon Rodriguez Verdejo var ráðinn fyrir tveimur árum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu og hefur verið nánasti bandamaður Unai Emery knattspyrnustjóra. Á hans vakt tryggði Villa sér sæti í Meistaradeildinni árið 2024 og komst svo í 8-liða úrslit keppninnar á síðasta tímabili.

Þrátt fyrir árangurinn á vellinum hefur Monchi fengið misjafnt mat fyrir störf sín á leikmannamarkaðnum. Villa hefur selt vel, Jhon Duran, Jacob Ramsey og Jaden Philogene fyrir samtals um 130 milljónir punda en fjárfestingarnar hafa ekki alltaf skilað sér.

Félagið hefur eytt stóru fjárhæði í leikmenn eins og Amadou Onana, Ian Maatsen og Donyell Malen, en enginn þeirra hefur náð að festa sig í sessi sem lykilmaður í byrjunarliði Emery.

Í sumar var Villa svo að mestu hamlað af fjárhagsreglum UEFA, og því aðeins gert tvö varanleg kaup. Evann Guessand og Marco Bizot, auk þess að fá Victor Lindelöf á frjálsri sölu. Samtals námu þessi kaup um 30 milljónum punda.

Samkvæmt heimildum úr herbúðum félagsins er nú talið líklegt að Monchi yfirgefi félagið á næstu vikum, en óljóst er hver tekur við hans hlutverki ef af því verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir

Tölfræði hjá Arsenal sem vekur athygli – Þessi hefur átt flestar marktilraunir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Í gær

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Í gær

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir