fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. september 2025 13:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke mun fara í skoðanir í dag vegna meiðsla á hné sem hann varð fyrir gegn Manchester City.

Enski kantmaðurinn fór af velli í hálfleik í 1-1 jafntefli í gær. Flestir héldu að um taktíska skiptingu Mikel Arteta væri að ræða en svo kom í ljós að hann hefði meiðst.

Nú mun væntanlega koma í ljós bráðlega hvort Madueke sé alvarlega meiddur.

Það yrði mikið högg fyrir Arsenal sem hefur verið að glíma við mikil meiðsli lykilmanna í upphafi tímabils. Bukayo Saka er að snúa aftur eftir meiðsli en Martin Ödegaard og Kai Havertz eru á meðal manna sem eru frá.

Madueke gekk í raðir Arsenal frá Chelsea á rúmar 50 milljónir punda í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“