fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. september 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var margt úr stórleik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær sem vakti athygli. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Erling Haaland kom City yfir í fyrri hálfleik en Gabriel Martinelli jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðar.

Fögnuður leikmanna Arsenal við það að jafna leikinn hefur vakið umtal, leikmenn fögnuðu ansi mikið.

Sérstaka athygli vakti spretturinn sem David Raya markvörður liðsins, hann hljóp yfir hálfan völlinn til að fagna.

Stuðningsmenn Arsenal hafa rætt þetta og hefðu viljað sjá meiri kraft í að koma boltanum á miðjuna og reyna að vinna leikinn.

Arsenal er fimm stigum á eftir toppliði Liverpool eftir jafnteflið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“