fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. september 2025 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele hefur verið kjörinn besti knattspyrnumaður í heimi og hlýtur hann hinn eftirsótta Gullknött.

Ballon d’Or verðlaunin eru þau eftirsóttustu sem leikmaður getur unnið og var það franski sóknarmaðurinn sem vann þau.

Dembele var magnaður í liði PSG sem vann Meistaradeild Evrópu í vor. Lamine Yamal leikmaður Barcelona endar í öðru sæti.

Mo Salah hjá Liverpool fær fjórða sætið en Vitinha miðjumaður PSG tekur þriðja sætið.

Svona var listinn í karlaflokki:
1 – Ousmane Dembele
2 – Lamine Yamal
3rd: Vitinha
4th: Mohamed Salah
5th: Raphinha
6th: Achraf Hakimi
7th: Kylian Mbappé
8th: Cole Palmer
9th: Gianluigi Donnarumma
10th: Nuno Mendes

Í kvennaflokki var það Aitana Bonmatí leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins sem vann Gullknöttinn í kvennaflokki.

Þetta er í þriðja skiptið sem Bonmatí vinnur þessi eftirsóttu verðlaun og það á þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga