fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. september 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu verða veitt í kvöld við hátíðlega athöfn.

France Football veitir verðlaunin besta leikmanni síðustu leiktíðar í Evrópu og er talið að Ousmane Dembele verði valinn karlamegin í ár.

Dembele var lykilmaður í liði Paris Saint-Germain sem varð Evrópumeistari í fyrsta sinn síðastliðið vor.

Það er aðeins meiri óvissa kvennamegin. Margir telja líklegt að Mariona Caldentey í liði Evrópumeistara Arsenal verði valinn.

Þá gæti farið svo að Aitana Bonmati, stjarna Barelona, vinni í þriðja sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga