fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. september 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Lewis, varaformaður Arsenal og einn nánasti ráðgjafi eigandans Stan Kroenke, lætur af störfum í óvæntum stjórnarskiptum hjá félaginu.

Lewis, 62 ára lögfræðingur og stjórnunarfræðingur, hefur starfað náið með eigendum félagsins, Kroenke Sports & Entertainment (KSE), frá árinu 2007.

Hann tók sæti í stjórn Arsenal árið 2020 og var síðar gerður að varaformanni í mars 2023.

Brottför hans markar umtalsverða breytingu á völdum innan félagsins, þar sem Josh Kroenke, sonur Stan og 45 ára að aldri, hefur tekið æ ríkari þátt í daglegum rekstri félagsins og mun halda áfram að auka áhrif sín.

Jafnframt hefur Arsenal tilkynnt að Richard Garlick, núverandi framkvæmdastjóri, muni taka við sem forstjóri félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Í gær

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Í gær

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar