fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Nicolas Jackson framherja Chelsea segir útilokað að framherjinn hafi áhuga á að snúa aftur til félagsins.

Jackson var sparkað út í sumar og endaði á að fara á láni til FC Bayern.

Um leið og Jackson hafði skrifað undir hjá Bayern létu forráðamenn félagsins vita að hann yrði nú líklega aldrei keyptur.

Jackson þarf að byrja 40 leiki svo klásúla um að kaupa hann verði virk, Harry Kane þarf að meiðast alvarlega svo það verði að veruleika.

Umboðsmaður Jackson segir hins vegar útilokað að framherjinn frá Senegal snúi aftur til Chelsea, hann hafi engan áhuga á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum