fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold bakvörður Real Madrid fór meiddur af velli í 2-1 sigri liðsins á Marseille í Meistaradeild Evrópu í gær.

Trent fór meiddur af velli í upphafi leiks en um er að ræða meiðsli aftan í læri.

Real Madrid segir í yfirlýsingu að beðið sé eftir því að greina meiðslin betur til að meta hversu lengi Trent verður frá.

Trent kom til Real Madrid frá Liverpool í sumar en hann hefur ekki farið neitt sérstaklega vel af stað á Spáni.

Ljóst er að Trent verður frá í einhverjar vikur en Real Madrid vann 2-1 í gær þar sem Kylian Mbappe skoraði bæði mörkin af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn