fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

433
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 09:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EM hefst í dag og mætir íslenska kvennalandsliðinu því finnska í fyrsta leik klukkan 16 að íslenskum tíma. Það var hitað upp fyrir leikinn í hlaðvarpi 433.is um EM, þar sem íþróttafréttamaðurinn Aron Guðmundsson hjá Sýn var gestur.

„Maður horfir á þennan riðil og þetta er 50/50 í öllum leikjum sýnist mér. Þetta er mjög jafn riðill og maður horfir á þetta sem stórt tækifæri fyrir þær til að stimpla sig inn af krafti í fyrsta leik á móti Finnlandi og tryggja sig svo upp úr þessum riðli,“ sagði hann.

Noregur og Sviss eru einnig í riðli Íslands, en á pappír er finnska liðið það slakasta og því afar mikilvægt að vinna leik dagsins.

„Það er kannski dramatískt að segja það en ef við fáum eitthvað annað en þrjú stig þarna erum við með bakið upp við vegg,“ sagði þáttastjórnandinn Helgi Fannar Sigurðsson og Aron tók undir.

„Sér í lagi ef það er tap, þá verður það helvíti erfitt. En við gerum kröfu á sigur á morgun, ég er þokkalega bjartsýnn fyrir þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur