fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Stjörnurnar sagðar íhuga eigin framtíð eftir brottreksturinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 16:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham eru sagðir vera hundfúlir með ákvörðun Daniel Levy að reka knattspyrnustjóra liðsins, Ange Postecoglou.

Þetta kemur fram í grein Telegraph en Postecoglou fékk sparkið fyrir helgi stuttu eftir að hafa unnið Evrópudeildina með liðinu.

Postecoglou var víst mjög vinsæll á meðal leikmanna Tottenham en gengi liðsins í úrvalsdeildinni var ekki ásættanlegt sem varð til brottrekstursins.

Margir leikmenn Tottenham eru sagðir vera að íhuga eigin stöðu hjá félaginu eftir ákvörðun félagsins og þá er bakvörðurinn Pedro Porro nafngreindur og er á meðal þeirra leikmanna.

Cristian Romero er annar leikmaður sem gæti verið að íhuga framtíð sína sem og ein stærsta stjarna liðsins, Heung-Min Son.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning