fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 10:00

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal skrifaði nýlega undir nýjan samning við Barcelona og er í dag einn allra launahæsti leikmaður liðsins.

Margir miðlar segja að Yamal sé sá launahæsti en hann fær 325 þúsund pund á viku eða um 12 milljónir punda á ári.

Yamal er efnilegasti leikmaður heims en hann er í lykilhlutverki hjá Barcelona þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára gamall.

Það er ljóst að fá félög í Evrópu munu geta fengið þennan frábæra leikmann á næstu árum en hann er samningsbundinn til 2031.

Það er þó kaupákvæði í samningi Yamal en það hljómar upp á einn milljarð evra og ef eitthvað félag borgar þá upphæð yrði Spánverjinn langdýrasti leikmaður sögunnar.

Yamal hefur nú þegar unnið EM með spænska landsliðinu og deildina með félagsliði sínu en hann lék á EM aðeins 16 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni