fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Á leið til Lundúna til að fara í læknisskoðun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad er væntanlegur til Englands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Arsenal.

Nokkrar vikur eru síðan að Arsenal tjáði Sociedad að félagið myndi greiða klásúluna í samningi hans.

Zubimendi fæst fyrir 51 milljón punda en hann hefur lengi verið eftirsóttur.

Zubimendi var nálægt því að ganga í raðir Liverpool síðasta sumar en hann ákvað að hafna því á síðustu stundu.

Zubimendi heldur nú til Lundúna til að undirbúa nýtt líf sitt þar en hann mun formlega ganga í raðir félagsins 1. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands