fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Amorim hvetur stuðningsmenn til að baula meira – ,,Getum ekki hætt að klúðra hlutunum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 20:11

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var að vonum svekktur í gæt eftir að hans menn töpuðu gegn úrvalsliði frá Asíu í æfingaleik.

Leikið var í Malasíu en Amorim og hans menn töpuðu mjög óvænt 1-0 gegn liði sem kallar sig ASEAN All-Stars.

Sterkir leikmenn spiluðu fyrir United í þessum leik en þrátt fyrir það náði liðið að sýna fáa góða hluti og töpuðu gegn þeim asísku.

Gengi United á tímabilinu heilt yfir hefur verið afskaplega slakt og náði liðið ákveðnum hápunkti með þessu tapi í gær.

,,Auðvitað eru þetta mjög svekkjandi úrslit en það meiddist enginn á þessu erfiða grasi,“ sagði Amorim.

,,Við getum ekki hætt að klúðra hlutunum á alla vegu, í hverjum einasta leik og það er það sem gerðist í dag.“

,,Þetta eru leikir sem við eigum að vinna, sama hvað. Við þurfum að ná tökum á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands