fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. maí 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard þarf að afskrifa 371 þúsund pund úr bókhaldinu sínu eftir að fyrirtækið Angel Revive varð gjaldþrota.

Gerrard var andlit fyrirtækisins en vinur hans hafði stofnað fyrirtæki og fengið Gerrard til að fjárfesta í því.

Gerrard lagði 64 milljónir króna sem hann fær ekki eftir að fyrirtækið varð gjaldþrota.

Angel Revive skuldaði 550 þúsund pund en 400 þúsund pund af því voru leiga á húsnæði sem félagið hafði ekki borgað.

Mark Doyle vinur Gerrard stofnaði fyrirtækið árið 2016 en Gerrard ætti ekki að finna mikið fyrir þessu eftir að hafa mokað inn sem þjálfari og leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu