fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bart Verbruggen, markvörður Brighton, er óvænt á blaði Real Madrid fyrir félagaskiptagluggann í sumar.

The Sun segir frá þessu, en Real Madrid leitar að arftaka Thibaut Courtois til lengri tíma samkvæmt miðlinum.

Courtois er 32 ára gamall og ljóst að hann verður aðalmarkvörður hjá spænska stórliðinu eitthvað áfram, en sér félagið fyrir sér að hinn 22 ára gamli Verbruggen gæti orðið aðalmarkvörður liðsins síðar meir.

Verbruggen hefur verið að standa sig vel með Brighton og þarf að koma í ljós hvort hann sé til í að setjast á bekkinn hjá Real Madrid.

Fari Verbruggen myndi Brighton horfa til Caoimhin Kelleher hjá Liverpool eða James Trafford hjá Burnley.

Sagt er að Real Madrid horfi einnig til David Raya hjá Arsenal, en að það yrði ansi flókið fyrir félagið að landa honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita