fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 13:25

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti er að yfirgefa Real Madrid og taka við brasilíska landsliðinu. Þetta kemur nú fram í helstu miðlum.

Ancelotti mun klára að stýra Real Madrid út þessa leiktíð og hans síðasti leikur verður gegn Real Madrid 25. maí.

Ancelotti er sigursælasti stjóri í sögu Real Madrid en liðið hefur valdið vonbrigðum á þessari leiktíð og er útlit fyrir að það verði titlalaust eftir tap gegn Barcelona í La Liga í gær.

Þá er það draumur Ancelotti að taka við brasilíska landsliðinu og mun hann nú gera það síðar í þessum mánuði og stýra því á HM næsta sumar, sem og í síðustu fjórum leikjum undankeppninnar. Fyrsti leikurinn verður gegn Ekvador 5. júní.

Ítalinn verður fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Brasilíu.

Xabi Alonso, fráfarandi stjóri Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Real Madrid, mun taka við liðinu af Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum