fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Ekki hræddir við Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham eru alls ekki hræddir við það að spila við Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Þetta segir varnarmaður liðsins, Micky van de Ven, en þessi tvö ensku stórlið munu eigast við á San Mames, heimavelli Athletic Bilbao.

United er samkvæmt veðbönkun sigurstranglegra liðið en bæði félög hafa átt erfitt uppdráttar í deildinni á þessu tímabili.

,,Hver einn og einasti leikmaður mun vilja fara til Bilbao og vinna titil. Þetta tímabil hefur verið erfitt og verður aðeins betra ef við vinnum keppnina,“ sagði Van de Ven.

,,United spilaði við Athletic sem er mjög gott lið og unnu 7-1, þeir eru líka gæðamiklir í Evrópu. Við vitum að þetta verður allt annað verkefni.“

,,Við erum hins vegar langt frá því að vera hræddir, við vitum hvað við getum og að leikurinn verður erfiður. Þeir hafa sýnt sín gæði í keppninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn fyrir að nota ChatGPT of mikið – Ætlaði að láta menn vaka í 28 klukkutíma af því að gervigreindin lagði það til

Rekinn fyrir að nota ChatGPT of mikið – Ætlaði að láta menn vaka í 28 klukkutíma af því að gervigreindin lagði það til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein fegursta kona heims einhleyp og skildi brjóstahaldarann eftir heima

Ein fegursta kona heims einhleyp og skildi brjóstahaldarann eftir heima
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna