fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 12:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal er í stjóraleit eftir brottför Jorge Jesus og eru stór nöfn á blaði fyrir sumarið. Talksport fjallar um málið.

Al-Hilal er eitt stærsta félag Sádi-Arabíu og með menn eins og Aleksandar Mitrovic, Joao Cancelo, Ruben Neves og Kalidou Koulibaly innanborðs.

Það kemur því ekkert annað til greina en að ráða alvöru nafn í stjórastólinn og eru Marco Silva og Nuno Espirito Santos, sem hafa gert góða hluti með Fulham og Nottingham Forest, á blaði.

Þá er knattspyrnugoðsögnin Jose Mourinho sagður vera þar einnig. Hann er stjóri Fenerbahce í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt