fbpx
Föstudagur 07.mars 2025
433Sport

Þessir skapa mest í stóru deildunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OptaJoe býður reglulega upp á skemmtilega tölfræðimola og tók síðan saman lista yfir mest skapandi leikmenn fimm bestu deilda Evrópu (England, Spánn, Ítalía, Þýskaland, Frakkland).

Um er að ræða þá sem hafa skapað flest færi í þessum deildum og þar trónir Raphinha, fyrrum leikmaður Leeds og nú Barcelona, á toppnum með 67 sköpuð færi.

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Þar á eftir kemur Cole Palmer, leikmaður Chelsea, með 63 og svo Alex Baena hjá Villarreal með 59.

Dejan Kulusevski í Tottenham er svo með 58 og Junya Ito hjá Reims með 55.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær