fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Gríðarlega hrifinn af undrabarninu: ,,Þetta er klikkað, er það ekki?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 19:20

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, leikmaður Chelsea, hefur þann leikmann sem hann telur vera efnilegasta knattspyrnumann heims í dag.

Svarið kemur ekki mörgum á óvart en það er hinn 17 ára gamli Lamine Yamal sem spilar með Barcelona.

Yamal spilaði á EM í fyrra aðeins 16 ára gamall og er einn mikilvægasti leikmaður Börsunga þrátt fyrir mjög ungan aldur.

,,Þetta er klikkað er það ekki? Ég hef ekki séð mikið af honum á tímabilinu en mætti honum á EM,“ sagði Palmer.

,,Bara það að fylgjast með honum.. Það er klikkað. Hann er svo góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar