fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 15:13

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur nú staðfest að A-landslið karla muni leika vináttuleik við Skotland á Hampden Park í Glasgow 6. júní næstkomandi.

Þar kemur einnig fram að unnið sé að staðfestingu annars vináttuleiks í sama glugga og verður hann tilkynntur eins fljótt og hægt er.

Um verður að ræða annan landsliðsgluggann með Arnar Gunnlaugsson, nýjan landsliðsþjálfara, í brúnni. Það fyrsta verður gegn Kósóvó í umspili um að halda sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í mars. Undankeppni HM tekur svo við í haust.

Ísland og Skotland hafa mæst sex sinnum áður í A landsliðum karla og hafa Skotar unnið alla leikina. Seinustu viðureignir voru í undankeppni HM 2010 og vann skoska liðið þá 2-1 sigur í báðum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah