fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Neitar að samþykkja tilboð frá Tyrklandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot hefur engan áhuga á að samþykkja samningstilboð í Tyrklandi en frá þessu er greint í dag.

Það er blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano sem segir frá en Rabiot er þessa stundina án félags.

Félög um allan heim geta samið við Rabiot frítt en hann yfirgaf Juventus eftir síðasta tímabil og er samningslaus.

Galatasaray og Fenerbahce hafa horft til leikmannsins sem harðneitar þó að færa sig til Tyrklands.

Vonandi fyrir franska landsliðsmanninn fær hann annað boð á næstunni en hann hefur áður verið orðaður við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Lucas lagði upp á Stamford Bridge – Albert og Gummi Tóta í sigurliði

Andri Lucas lagði upp á Stamford Bridge – Albert og Gummi Tóta í sigurliði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brjálaður eftir að bæjarstjórinn lét alla vita hvar hann ætti heima – Er fluttur af ótta við öryggi barnanna sinna

Brjálaður eftir að bæjarstjórinn lét alla vita hvar hann ætti heima – Er fluttur af ótta við öryggi barnanna sinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi þessi seiðandi skilaboð á 15 konur á sama tíma – Allt komst upp og fékk hann nafnið SMS-kóngurinn

Sendi þessi seiðandi skilaboð á 15 konur á sama tíma – Allt komst upp og fékk hann nafnið SMS-kóngurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina