Cole Palmer leikmaður Chelsea hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum. En hann er ekki sá eini.
Phil Foden leikmaður Manchester City og Ollie Watkins framherji Aston Villa er þar sömuleiðis.
Palmer er lítilega meiddur líkt og hinir.
Lee Carsley mun stýra Englandi tímabundið en liðið mætir Írlandi á laugardag þar sem Heimir Hallgrímsson er þjálfari.
Enska landsliðið ætlar ekki að kalla neina inn í hópinn vegna þess.
🔵⚠️ Cole Palmer has withdrawn from the England squad, Chelsea confirm.
Cole will spend the rest of the international break at Cobham. pic.twitter.com/ce82QeZteA
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 3, 2024