fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Griezmann kallar þetta gott eftir frábæran feril

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 12:00

Griezmann / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann framherji Atletico Madrid hefur tekið ákvörðun u mað hætta að spila með franska landsliðinu.

Þessi tíðindi koma nokkuð á óvart en Griezmann hefur reynst franska landsliðinu frábærlega um langt skeið.

Framherjinn hefur hins vegar ákveðið að nú sé gott komið.

„Ég loka þessum frábæra kafla í mínu lífi, takk fyrir allar minningarnar,“ segir Griezmann.

Griezmann lék 137 leiki fyrir Frakkland og varð Heimsmeistari með liðinu árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Í gær

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Í gær

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið