fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Griezmann kallar þetta gott eftir frábæran feril

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 12:00

Griezmann / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann framherji Atletico Madrid hefur tekið ákvörðun u mað hætta að spila með franska landsliðinu.

Þessi tíðindi koma nokkuð á óvart en Griezmann hefur reynst franska landsliðinu frábærlega um langt skeið.

Framherjinn hefur hins vegar ákveðið að nú sé gott komið.

„Ég loka þessum frábæra kafla í mínu lífi, takk fyrir allar minningarnar,“ segir Griezmann.

Griezmann lék 137 leiki fyrir Frakkland og varð Heimsmeistari með liðinu árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir