fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Yfirmenn ten Hag bönnuðu honum að taka Amrabat aftur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt TalkSport í Bretlandi vildi Erik ten Hag stjóri Manchester United ólmur fá Sofyan Amrabat aftur til félagsins í sumar.

Amrabat var á láni frá Fiorentina á síðustu leiktíð og átti ágætis spretti undir lok tímabils.

Ten Hag vildi kaupa Amrabat aftur í sumar og beið miðjumaðurinn eftir kallinu frá United í allt sumar.

Nú segir Talksport að Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála og Jason Wilcox tæknilegur ráðgjafi hafi bannað kaup á Amrabat.

Sökum þess ákvað Amrabat að fara til Fenerbache og mun þar mæta United í Evrópudeildinin í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Halldór Árnason besti nýliðinn í þjálfun í efstu deild

Halldór Árnason besti nýliðinn í þjálfun í efstu deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool birtir áður óséð myndefni frá Reykjavík – Var tekið fyrir sextíu árum

Liverpool birtir áður óséð myndefni frá Reykjavík – Var tekið fyrir sextíu árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

18 ára stórstjarna giftir sig – Kærastan er fimm árum eldri

18 ára stórstjarna giftir sig – Kærastan er fimm árum eldri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt