fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding vann fyrri leikinn – Misnotuð vítaspyrna í blálokin

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding 3 – 1 Fjölnir
1-1 Aron Jóhannsson
1-1 Daníel Ingvar Ingvarsson
2-1 Elmar Kári Enesson Cogic
3-1 Sigurpáll Melberg Pálsson

Afturelding er í kjörstöðu um að komast í úrslitaleik umspilsins í Lengjudeildinni eftir leik gegn Fjölni í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur en Mosfellingar fögnuðu 3-1 heimasigri sem hefði getað orðið stærri.

Afturelding skoraði þriðja mark sitt á 90. mínútu en fimm mínútum síðar fékk liðið vítaspyrnu.

Elmar Kári Enesson Cogic klikkaði hins vegar á punktinum en Halldór Snær Georgsson varði vel í marki Fjölnis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“