fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stale Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs, viðurkennir að það séu góðar líkur á að Martin Ödegaard sé að glíma við meira en smávægileg meiðsli.

Ödegaard haltraði af velli í gær er Noregur vann Austurríki 2-1 en miðjumaðurinn er leikmaður Arsenal.

Ödegaard virtist yfirgefa völlinn grátandi vegna meiðslana en Solbakken staðfestir að hann hafi fundið til í búningsklefanum.

Solbakken fékk væntanlega ekki símtal frá Mikel Arteta eftir leik en sá síðarnefndi er stjóri Arsenal og treystir á Ödegaard sem er fyrirliði liðsins.

,,Þetta leit ansi illa út í búningsklefanum. Hann þorði ekki að halda áfram keppni,“ sagði Solbakken.

,,Það er ekki líklegt að Mikel Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“