fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Igor Bjarni tekur við Gróttu

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Igor Bjarni Kostic er nýr þjálfari Gróttu í Lengjudeild karla en þetta staðfesti félagið í gær.

Um er að ræða efnilegan þjálfara sem er sonur Luka Kostic sem gerði garðinn frægan hér heima bæði sem leikmaður og þjálfara.

Igor hefur þjálfað erlendis sem og hjá liðum hér heima en hann mun stýra Gróttu í næsta leik á morgun.

Grótta er í harðri fallbaráttu í Lengjudeildinni en Chris Brazell var rekinn frá félaginu fyrir nokkrum dögum.

Igor hóf þjálfaraferilinn hjá KR og Val áður en hann færði sig yfir til Noregs og samdi við Ull/Kisa þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“