Enskir miðlar virðast flestir vera sammála um hvernig Chelsea mun stilla upp byrjunarliði sínu í vetur.
Chelsea hefur styrkt sig í glugganum í sumar og hefur einnig losað sig við leikmenn og eru fleiri á förum.
Þrír nýir leikmenn verða í byrjunarliði Chelsea að mati Sun, Pedro Neto, Kiernan Dewsbury-Hall og Filip Jorgensen.
Allir þessir menn komu til Chelsea í sumar en fyrir utan það er byrjunarliðið skipað leikmönnum sem spiluðu með liðinu í vetur.
Hér má sjá líklegt byrjunarlið enska liðsins.