fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Aron Einar lagði upp – Dalvík/Reynir vann Gróttu

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 19:36

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór í Lengjudeild karla í dag er liðið mætti Njarðvík.

Aron kom inná sem varamaður en leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem Njarðvík tók upphafleg 2-0 forystu.

Aron átti flotta innkomu fyrir heimaliðið og lagði til að mynda upp jöfnunarmarkið á 79. mínútu.

Dalvík/Reynir fékk þá þrjú mikilvæg stig en liðið lagði Gróttu í fimm marka leik.

Þór 2 – 2 Njarðvík
0-1 Dominik Radic
0-2 Dominik Radic
1-2 Birkir Heimisson(víti)
2-2 Vilhelm Ottó Biering Ottósson

Grótta 2 – 3 Dalvík/Reynir
0-1 Freyr Jónsson
1-1 Gabríel Hrannar Eyjólfsson
1-2 Hassan Jalloh
1-3 Áki Sölvason
2-3 Pétur Theódór Árnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM