fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Mótsmiðasala á heimaleiki Íslands í haust að fara í sölu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni hefst miðvikudaginn 7. ágúst kl. 12:00 á tix.is. Tryggðu þér mótsmiða og þín sæti á alla heimaleiki haustsins hjá strákunum okkar!

Ísland hefur leik í Þjóðadeild karla 2024 á Laugardalsvelli þann 6. september næstkomandi. Með Íslandi í riðli eru Svartfjallaland, Wales og Tyrkland, og gildir mótsmiði á alla heimaleiki Íslands í keppninni. Með mótsmiða tryggir kaupandinn sér sömu sæti á öllum leikjunum.

Með kaupum á mótsmiða fæst 20% afsláttur af miðum í almennri miðasölu. Hægt verður að kaupa miða í fimm verðflokkum frá kr 5.200 til kr 21.360 – sem fyrr með 50% afslætti fyrir 16 ára og yngri.

Almenn miðasala á staka leiki hefst tveimur vikum fyrir hvern leik.

Heimaleikir Íslands í Þjóðadeildinni:

Ísland – Svartfjallaland föstudaginn 6. september kl. 18:45
Ísland – Wales föstudaginn 11. október kl. 18:45
Ísland – Tyrkland mánudaginn 14.október kl 18:45

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín