fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ein sú vinsælasta og fallegasta í bransanum á von á barni: Aldursmunurinn virðist bögga marga – ,,Er hann tilbúinn?“

433
Mánudaginn 22. júlí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla drottningin sjálf Laura Woods hefur greint frá því að hún sé ófrísk og á von á barni ásamt kærasta sínum Adam Collard.

Collard er nafn sem einhverjir kannast við en hann tók þátt í Love Island þáttaröðinni sem hefur verið vinsæl um allan heim.

Woods hefur lengi verið gríðarlega vinsæl í sjónvarpi á Bretlandi en hún hefur starfað fyrir Sky Sports, ITV og BBC.

Woods er 37 ára gömul en kærasti hennar er töluvert yngri en Collard fagnaði 28 ára afmæli sínu á þessu ári.

Parið staðfesti að barn væri á leiðinni með skemmtilegri færslu en þau hafa verið saman síðan í október í fyrra.

Nokkrir netverjar hafa bent á aldursmuninn og velta því fyrir sér hvort Collard sé tilbúinn að fara alla leið.

,,Ég elska þig en ertu viss um að hann sé tilbúinn?“ sagði ein og benti á Collard og bætir annar aðili við: ,,Ég óska ykkur alls hins besta en hann verður að standa fyrir sínu!“

Hér má sjá þegar Woods sjálf greindi frá því að hún ætti von á barni.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Í gær

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Í gær

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford