fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Leikdagurinn – Sandra María Jessen

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.

Í þætti þrjú fáum við að fylgjast með Söndru Maríu Jessen leikmanni Þórs/KA undirbúa sig fyrir leik á móti FH sem fram fór fyrir viku en í fyrri leik þessara liða í deildinni skoraði Sandra einmitt 4 mörk.

Sandra hefur verið eldi það sem af er móti og er lang markahæsti leikmaður deildarinnar. Í þættinum fáum við að sjá hvernig Söndru tekst að tvinna móðurhlutverkinu saman við fótboltann og hvað áskoranir því fylgja.

Í þættinum kemur einnig fram að það hafi verið markmið Söndru að komast aftur í landsliðið eftir barnsburð og Sandra verður einmitt í eldlínunni með íslenska landsliðinu núna á föstudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Pálma í hópnum í kvöld

Sonur Pálma í hópnum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Loksins mættur aftur en úrið vakti langmesta athygli: Ákvað að mæta almennilega til leiks – Kostar 80 milljónir

Loksins mættur aftur en úrið vakti langmesta athygli: Ákvað að mæta almennilega til leiks – Kostar 80 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðreynd sem kom mörgum á óvart – Er óvænt einn fjórði Japani

Staðreynd sem kom mörgum á óvart – Er óvænt einn fjórði Japani
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag virðist vera búinn að fyrirgefa leikmanni United – ,,Gríðarlega góður leikmaður“

Ten Hag virðist vera búinn að fyrirgefa leikmanni United – ,,Gríðarlega góður leikmaður“
433Sport
Í gær

Setti fótinn niður aðeins 11 ára gamall og neitaði að taka þátt – ,,Ég er hættur, ég vil verða atvinnumaður í fótbolta“

Setti fótinn niður aðeins 11 ára gamall og neitaði að taka þátt – ,,Ég er hættur, ég vil verða atvinnumaður í fótbolta“
433Sport
Í gær

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið
433Sport
Í gær

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark