fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Van Gaal vonar að Ten Hag haldi starfinu: ,,Hefur ekki gert frábæra hluti“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, fyrrum stjóri Manchester United, segir að landi sinn Erik ten Hag sé ekki búinn að gera ‘ frábæra hluti’ sem þjálfari liðsins.

Ten Hag er umdeildur en hann vann þó enska bikarinn með liðinu á síðasta tímabili og verður líklega áfram næsta vetur.

Van Gaal segir að það væri ekki rétt að reka Hollendinginn úr starfi en að hann þurfi að bjóða upp á betri frammistöðu eftir sumarfríið.

,,Auðvitað eiga þeir ekki að reka hann en ég þurfti líka meiri tíma hjá Manchester United. Ég vann FA bikarinn og enginn þjálfari undanfarin 20 ár hafði gert það sama,“ sagði Van Gaal.

,,Nei þú þarft ekki að reka hann, hann þarf meiri tíma en ég þarf líka að gagnrýna. Hann hefur ekki gert frábæra hluti þarna, það er hægt að segja það. Hann hefur samt sýnt að hann er góður þjálfari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts til Manchester United?

Liðsfélagi Alberts til Manchester United?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólögleg tölfræðisöfnun á leikjum í íslenskum fótbolta

Ólögleg tölfræðisöfnun á leikjum í íslenskum fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Hvað er að frétta með hárið á honum?

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Hvað er að frétta með hárið á honum?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum