fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ratcliffe pirraður á reglum UEFA sem banna United að kaupa varnarmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe einn eiganda Manchester United segir að reglur UEFA séu ósanngjarnar en félagið má ekki kaupa Jean-Clair Todibo frá Nice.

Ástæðan er sú að Ratcliffe á Nice og félögin eru að spila í sömu Evrópukeppni á næstu leiktíð.

„Þeir segja að við getum selt öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni en bara ekki Manchester United,“
segir Ratcliffe.

Þessar reglur voru settar á síðasta ári til að reyna að koma í veg fyrir óeðlilegar sölur.

„Þetta er ekki rétt gagnvart leikmanninum og ég sé í raun ekki hvaða tilgangi þessi regla þjónar.“

Todibo er franskur miðvörður sem hefur lengi verið orðaður við United og löngu áður en Ratcliffe eignaðist félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“